KRÓMÍK
Þrjú námskeið á sviði framleiðslu og framkvöðlastarfs, markaðs-og kynningarmála eru í boði hjá KRÓMÍK.
Námskeiðin eru markviss og hnitmiðuð og er ætlað að færa þátttakendum öflug verkfæri til framvindu og árangurs.